Hlaðvarp Iðunnar
Hlaðvarp Iðunnar er fyrir fagfólk í iðnaði og þá sem hafa áhuga á að auka þekkingu sína á sviði iðngreina. Tekin eru viðtöl við sérfræðinga, kennara og fólk úr atvinnulífinu sem miðla þekkingu sinni og vekja áhuga á möguleikum starfsmenntunar og framþróunar innan iðnaðarins.
Episodes

Thursday Apr 30, 2020
Slow food menningin með matreiðslumeistaranum og kennaranum Hinriki Carl Ellertssyni
Thursday Apr 30, 2020
Thursday Apr 30, 2020
Slow food menningin með matreiðslumeistaranum og kennaranum Hinriki Carl Ellertssyni by IÐAN fræðsluetur

Thursday Apr 23, 2020
Heimsókn í Prentsögusetrið með Hauki Má Haraldssyni setjara
Thursday Apr 23, 2020
Thursday Apr 23, 2020
Haukur Már Haraldsson tekur á móti okkur á Prentsögusafninu á Laugarvegi í Reykjavík. Haukur sem starfaði í mörg ár við prentiðnaðinn ásamt því að kenna ð leiðir segir okkur frá tilkomu þessa safns ástamt því að fara í stuttu máli yfir sögu prentiðnaðarins á Íslandi

Thursday Apr 16, 2020
LEAN á bílaverkstæði, Guðmundur Ingi Skúlason hjá Kistufelli
Thursday Apr 16, 2020
Thursday Apr 16, 2020
LEAN á bílaverkstæði, Guðmundur Ingi Skúlason hjá Kistufelli by IÐAN fræðsluetur

Tuesday Apr 14, 2020
Tuesday Apr 14, 2020
Valdimar Jón Sveinsson segir okkur frá raunfærnimati IÐUNNAR í þessum þriðjudagsþætti IÐUNNAR fræðsluseturs.
Valdimar hefur unnið í 20 ár við bílamálun, bílaréttingar og viðgerðir ásamt því að keppa í rallí, torfæru og drifti.

Thursday Apr 09, 2020
Garðahönnun og margt fleira með landslagsarkitektinum Birni Jóhannssyni
Thursday Apr 09, 2020
Thursday Apr 09, 2020
Björn hefur aðstoðað garðeigendur við útfærslur garða sinna síðan hann kom frá námi í landslagsarkitektúr á Englandi 1993. Einnig hefur hann hannað sumarhúsa-, stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsagarða en í þeirri vinnu hafa orðið til margvíslegar hugmyndir.

Wednesday Apr 01, 2020
Wednesday Apr 01, 2020
Sigríður Hulda er eigandi og framkvæmdastjóri SHJ ráðgjafar sem sérhæfir sig í fræðslu og ráðgjöf fyrir vinnustaði með áherslu á starfsmannamál og stjórnun, s.s. starfsánægju og starfsárangur, stjórnendaþjálfun, stefnumótun, vinnustaðamenningu, samskipti og samskiptasáttmála, álag og krefjandi aðstæður. Sigríður Hulda sérhæfir sig í færniþáttum atvinnulífs á 21. öldinni í tengslum við þróun vinnumarkaðar og starfshæfni einstaklinga. Hún vinnur með hópa frá Virk og Vinnumálastofnun með áherslu á starfshæfni, persónlega stefnumörkun, áhrifaþætti á sjálfstraust, áhugasvið, þjálfun í atvinnuviðtali, gerð ferilskrár, styrkleikagreiningar, úrvinnslu kulnunar og áfalla með áherslu á valdeflingu, seiglu, bjargráð, lífsviðhorf og trú á eigin getu.