Hlaðvarp Iðunnar
Hlaðvarp Iðunnar er fyrir fagfólk í iðnaði og þá sem hafa áhuga á að auka þekkingu sína á sviði iðngreina. Tekin eru viðtöl við sérfræðinga, kennara og fólk úr atvinnulífinu sem miðla þekkingu sinni og vekja áhuga á möguleikum starfsmenntunar og framþróunar innan iðnaðarins.
Episodes

Tuesday Jun 16, 2020
Matarsóun með Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara
Tuesday Jun 16, 2020
Tuesday Jun 16, 2020
Matarsóun með Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara by IÐAN fræðsluetur

Tuesday Jun 09, 2020
Kaffispjall með Inga Rafni Ólafsssyni, framkvæmdastjóra WAN-IFRA
Tuesday Jun 09, 2020
Tuesday Jun 09, 2020
Ingi Rafn Ólafsson er fyrsti gesturinn í Kaffispjalli IÐUNNAR. Hann tók í byrjun árs við starfi framkvæmdastjóra yfir prenthluta starfsemi WAN-IFRA, alþjóðasamtaka dagblaða og fjölmiðlafyrirtækja. Samtökin starfa í Þýskalandi, Frakklandi, Singapore, Indlandi og Mexíkó. Meðlimir samtakanna eru um þrjú þúsund talsins.

Thursday Jun 04, 2020
Skaðlausar suðurprófanir með Haraldi Baldurssyni hjá HB tækniþjónustu
Thursday Jun 04, 2020
Thursday Jun 04, 2020
HB tækniþjónusta er rótgróið fyrirtæki í Hafnarfirði sem vinnur við eftirlit og skoðanir á málmsuðu.
Haraldur Baldursson er framkvæmdistjóri og eigandi fyrirtækisins.

Tuesday Jun 02, 2020
Nám í Upplýsingatækni í mannvirkjagerð með Ingibjörgu Kjartansdóttur
Tuesday Jun 02, 2020
Tuesday Jun 02, 2020
Nám í Upplýsingatækni í mannvirkjagerð með Ingibjörgu Kjartansdóttur by IÐAN fræðsluetur

Thursday May 28, 2020
Rafmagnsbílar og hleðslustöðvar með Sigurði Ástgeirssyni hjá Ísorku
Thursday May 28, 2020
Thursday May 28, 2020
Rafmagnsbílar og hleðslustöðvar með Sigurði Ástgeirssyni hjá Ísorku

Thursday May 21, 2020
María Jóna Magnúsdóttir fræðir okkur um gæðastaðal Bílgreinasambandsins
Thursday May 21, 2020
Thursday May 21, 2020
María Jóna Magnúsdóttir segir okkur frá Bílgreinasambandinu þar sem hún er framkvæmdastjóri. Hún segir okkur líka frá verkefninu Allir vinna sem snýr að endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu við bílaviðgerðir.

Thursday May 14, 2020
Spjall við Árna Sigurjónsson sem er nýr formaður Samtaka iðnaðarins
Thursday May 14, 2020
Thursday May 14, 2020
Spjall við Árna Sigurjónsson sem er nýr formaður Samtaka iðnaðarins by IÐAN fræðsluetur

Thursday May 07, 2020
Thursday May 07, 2020
Hvað er suðuþjarkur? Kristján Þórarinsson hjá RST net segir okkur frá Cowelder suðuróbot. by IÐAN fræðsluetur