Hlaðvarp Iðunnar
Hlaðvarp Iðunnar er fyrir fagfólk í iðnaði og þá sem hafa áhuga á að auka þekkingu sína á sviði iðngreina. Tekin eru viðtöl við sérfræðinga, kennara og fólk úr atvinnulífinu sem miðla þekkingu sinni og vekja áhuga á möguleikum starfsmenntunar og framþróunar innan iðnaðarins.
Episodes

Thursday Aug 27, 2020
Eva Michelsen hjá Eldstæðinu, atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla
Thursday Aug 27, 2020
Thursday Aug 27, 2020
Eva sem er með bakarablóð í æðum hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur. Hún er menntaður viðskiptafræðingur og hefur unnið meðal annars við Sjávarklasann og St. Jósefsspítala.
Hún hefur er mikin áhuga á að ferðast og á ferðum sínum kynntist hún hugtakinu deilieldhús.
Eldstæðið er deilieldhús sem Eva er að opna sem er fyrir litla matvælaframleiðendur sem eru að prófa sig áfram og geta leigt hjá henni aðstöðu.
Eldstæðið er í stuttu máli atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur sem byggir á deilihagkerfi.
Um er að ræða fullvottað eldhús með öllum helstu tækjum og tólum til matvælaframleiðslu, kæli- og þurrlager, skrifstofuaðstaða, fundaraðstaða og góður félagsskapur meðal matvæla unnenda.

Thursday Jul 02, 2020
Loftlagsmál með Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara
Thursday Jul 02, 2020
Thursday Jul 02, 2020
Dóra Svavarsdóttir ræðir við okkur um loftlagsmál útfrá sjónarmiðum matreiðslunnar

Thursday Jun 25, 2020
Saga bílaviðgerða á Íslandi með Ingibergi Elíassyni
Thursday Jun 25, 2020
Thursday Jun 25, 2020
Saga bílaviðgerða á Íslandi með Ingibergi Elíassyni by IÐAN fræðsluetur

Tuesday Jun 16, 2020
Matarsóun með Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara
Tuesday Jun 16, 2020
Tuesday Jun 16, 2020
Matarsóun með Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara by IÐAN fræðsluetur

Tuesday Jun 09, 2020
Kaffispjall með Inga Rafni Ólafsssyni, framkvæmdastjóra WAN-IFRA
Tuesday Jun 09, 2020
Tuesday Jun 09, 2020
Ingi Rafn Ólafsson er fyrsti gesturinn í Kaffispjalli IÐUNNAR. Hann tók í byrjun árs við starfi framkvæmdastjóra yfir prenthluta starfsemi WAN-IFRA, alþjóðasamtaka dagblaða og fjölmiðlafyrirtækja. Samtökin starfa í Þýskalandi, Frakklandi, Singapore, Indlandi og Mexíkó. Meðlimir samtakanna eru um þrjú þúsund talsins.

Thursday Jun 04, 2020
Skaðlausar suðurprófanir með Haraldi Baldurssyni hjá HB tækniþjónustu
Thursday Jun 04, 2020
Thursday Jun 04, 2020
HB tækniþjónusta er rótgróið fyrirtæki í Hafnarfirði sem vinnur við eftirlit og skoðanir á málmsuðu.
Haraldur Baldursson er framkvæmdistjóri og eigandi fyrirtækisins.

Tuesday Jun 02, 2020
Nám í Upplýsingatækni í mannvirkjagerð með Ingibjörgu Kjartansdóttur
Tuesday Jun 02, 2020
Tuesday Jun 02, 2020
Nám í Upplýsingatækni í mannvirkjagerð með Ingibjörgu Kjartansdóttur by IÐAN fræðsluetur

Thursday May 28, 2020
Rafmagnsbílar og hleðslustöðvar með Sigurði Ástgeirssyni hjá Ísorku
Thursday May 28, 2020
Thursday May 28, 2020
Rafmagnsbílar og hleðslustöðvar með Sigurði Ástgeirssyni hjá Ísorku



