Hlaðvarp Iðunnar
Hlaðvarp Iðunnar er fyrir fagfólk í iðnaði og þá sem hafa áhuga á að auka þekkingu sína á sviði iðngreina. Tekin eru viðtöl við sérfræðinga, kennara og fólk úr atvinnulífinu sem miðla þekkingu sinni og vekja áhuga á möguleikum starfsmenntunar og framþróunar innan iðnaðarins.
Episodes

Friday Oct 02, 2020
Friday Oct 02, 2020
Allt um hönnun á nýjum konfektmolum frá Nóa Síríus með auglýsingastofunni Vorar by IÐAN fræðsluetur

Friday Sep 25, 2020
Hvað geta einyrkjar og lítil fyrirtæki í iðnaði gert í markaðsmálum?
Friday Sep 25, 2020
Friday Sep 25, 2020
Hvað geta einstaklingar og lítil fyrirtæki gert í markaðsmálum?
Til að svara þessari spurningu er spilunum snúið við í þetta skiptið í Augnablik í iðnaði. Fjóla og Sigurður Fjalar sem starfa á markaðssviði IÐUNNAR spyrja Óla Jóns markaðsráðgjafa og umsjónarmanns þessa þátta spjörunum úr.

Thursday Sep 17, 2020
Leiðir stjórnenda til að efla sköpunargleði og nýsköpun með Birnu Dröfn
Thursday Sep 17, 2020
Thursday Sep 17, 2020
Birna Dröfn Birgisdóttir fjallar um sköpunargleði og þjónandi forystu.

Thursday Sep 10, 2020
Steypa er ekki bara steypa! Allt um steypu með Guðna Jónssyni byggingaverkfræðingi
Thursday Sep 10, 2020
Thursday Sep 10, 2020
Guðni Jónsson, byggingaverkfræðingur hjá EFLU fjallar um það sem brennur á mönnum varðandi steypu.

Thursday Sep 03, 2020
Ráðning starfsmanna með Katrínu Dóru
Thursday Sep 03, 2020
Thursday Sep 03, 2020
Gestur þáttarins er Katrín Dóra Þorsteinsdóttir stjórnunar- og rekstrarráðgjafi hjá Projects ráðgjöf og þjálfun. Hún fræðir okkur um hvernig best er að standa að ráðningum starfsmanna.

Thursday Aug 27, 2020
Eva Michelsen hjá Eldstæðinu, atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla
Thursday Aug 27, 2020
Thursday Aug 27, 2020
Eva sem er með bakarablóð í æðum hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur. Hún er menntaður viðskiptafræðingur og hefur unnið meðal annars við Sjávarklasann og St. Jósefsspítala.
Hún hefur er mikin áhuga á að ferðast og á ferðum sínum kynntist hún hugtakinu deilieldhús.
Eldstæðið er deilieldhús sem Eva er að opna sem er fyrir litla matvælaframleiðendur sem eru að prófa sig áfram og geta leigt hjá henni aðstöðu.
Eldstæðið er í stuttu máli atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur sem byggir á deilihagkerfi.
Um er að ræða fullvottað eldhús með öllum helstu tækjum og tólum til matvælaframleiðslu, kæli- og þurrlager, skrifstofuaðstaða, fundaraðstaða og góður félagsskapur meðal matvæla unnenda.

Thursday Jul 02, 2020
Loftlagsmál með Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara
Thursday Jul 02, 2020
Thursday Jul 02, 2020
Dóra Svavarsdóttir ræðir við okkur um loftlagsmál útfrá sjónarmiðum matreiðslunnar

Thursday Jun 25, 2020
Saga bílaviðgerða á Íslandi með Ingibergi Elíassyni
Thursday Jun 25, 2020
Thursday Jun 25, 2020
Saga bílaviðgerða á Íslandi með Ingibergi Elíassyni by IÐAN fræðsluetur