Hlaðvarp Iðunnar
Hlaðvarp Iðunnar er fyrir fagfólk í iðnaði og þá sem hafa áhuga á að auka þekkingu sína á sviði iðngreina. Tekin eru viðtöl við sérfræðinga, kennara og fólk úr atvinnulífinu sem miðla þekkingu sinni og vekja áhuga á möguleikum starfsmenntunar og framþróunar innan iðnaðarins.
Episodes

Thursday Sep 16, 2021
Námsstjórnunarkerfi með Aðalheiði Hreinsdóttur, framkvæmdastjóra LearnCove
Thursday Sep 16, 2021
Thursday Sep 16, 2021
Aðalheiður segir að grunnhugmyndin af kerfinu hafi byrjað sem lokaverkefni nema við HR. Sú hugmynd hefur þróast yfir í fyrirtæki sem býður upp á fjölhæft alþjóðlegt fræðslu- og þjálfunarkerfi.

Thursday Sep 09, 2021
Thursday Sep 09, 2021
Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls, kíkti til okkar í Augnablik í iðnaði til að ræða Áttina.
Áttin er vefgátt, sem greiðir leið fyrirtækja að umsóknum að starfsmenntasjóðum og fræðslusetrum, Aðilar að Áttinni eru auk IÐUNNAR, Starfsafl, Landsmennt, Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks, Rafmennt og Samband stjórnendafélaga.

Friday Jun 11, 2021
Allt um loftræstikerfi með Karli H. Karlssyni framkvæmdastjóra Blikksmiðsins
Friday Jun 11, 2021
Friday Jun 11, 2021
Kristján Kristjánsson sviðstjóri málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR spjallar hér við Karl Hákon Karlsson framkvæmdastjóra Blikksmiðsins um hönnun, uppsetningu og rekstur loftræstikerfa.

Thursday Jun 03, 2021
Thursday Jun 03, 2021
Allt um vottanir í kæli- og frystiiðnaði með Kristjáni Kristjánssyni sviðstjóra hjá IÐUNNI by IÐAN fræðsluetur

Thursday May 20, 2021
Thursday May 20, 2021
Framleiðsla á Ólafsson gini með Arnari J. Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits by IÐAN fræðsluetur

Thursday May 13, 2021
Thursday May 13, 2021
Af hverju eigum við að byggja grænt með Þóru Margréti Þorgeirsdóttur sérfræðingi hjá HMS by IÐAN fræðsluetur

Thursday May 06, 2021
Önnur hlið á bókaútgáfu með Júlíu og Gretu hjá Signatúra Books
Thursday May 06, 2021
Thursday May 06, 2021
Önnur hlið á bókaútgáfu með Júlíu og Gretu hjá Signatúra Books by IÐAN fræðsluetur

Thursday Apr 29, 2021
Thursday Apr 29, 2021
Stafrænar lausnir í skipulags- og byggingarmálum með Guðmundi K. Jónssyni hjá Planitor by IÐAN fræðsluetur



