Hlaðvarp Iðunnar
Hlaðvarp Iðunnar er fyrir fagfólk í iðnaði og þá sem hafa áhuga á að auka þekkingu sína á sviði iðngreina. Tekin eru viðtöl við sérfræðinga, kennara og fólk úr atvinnulífinu sem miðla þekkingu sinni og vekja áhuga á möguleikum starfsmenntunar og framþróunar innan iðnaðarins.
Episodes

Thursday Jun 03, 2021
Thursday Jun 03, 2021
Allt um vottanir í kæli- og frystiiðnaði með Kristjáni Kristjánssyni sviðstjóra hjá IÐUNNI by IÐAN fræðsluetur

Thursday May 20, 2021
Thursday May 20, 2021
Framleiðsla á Ólafsson gini með Arnari J. Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits by IÐAN fræðsluetur

Thursday May 13, 2021
Thursday May 13, 2021
Af hverju eigum við að byggja grænt með Þóru Margréti Þorgeirsdóttur sérfræðingi hjá HMS by IÐAN fræðsluetur

Thursday May 06, 2021
Önnur hlið á bókaútgáfu með Júlíu og Gretu hjá Signatúra Books
Thursday May 06, 2021
Thursday May 06, 2021
Önnur hlið á bókaútgáfu með Júlíu og Gretu hjá Signatúra Books by IÐAN fræðsluetur

Thursday Apr 29, 2021
Thursday Apr 29, 2021
Stafrænar lausnir í skipulags- og byggingarmálum með Guðmundi K. Jónssyni hjá Planitor by IÐAN fræðsluetur

Thursday Apr 22, 2021
Alþjóðlega vottuð rafbílanámskeið með Sigurði S. Indriðasyni bílaverkfræðingi
Thursday Apr 22, 2021
Thursday Apr 22, 2021
Spjall um rafbílanámskeið IÐUNNAR sem hefur hlotið alþjóðlega vottun með Sigurði Indriðasyni. Í þessu viðtali vörpum við ljósi á ferlið og ávinning vottunarinnar fyrir bíliðnaðinn og þá sem í honum starfa.

Thursday Apr 15, 2021
áskólanámið í HR og hvernig það nýtist iðnmenntuðum með Lilju Björk Hauksdóttur
Thursday Apr 15, 2021
Thursday Apr 15, 2021
Lilja Björk Hauksdóttir er verkefnastjóri áskólanáms við HR þar sem ðilar með iðnmenntun stunda nám. Okkur lék fórvitni á að vita hvernig þetta nýttist fólki með iðnmenntun og fengum hana í heimsókn.

Friday Mar 26, 2021
Allt um gluggaísetningar með Bergþóri Inga Sigurðssyni byggingatæknifræðingi
Friday Mar 26, 2021
Friday Mar 26, 2021
Bergþór Ingi er verkefnastjóri hjá Jáverk og skrifaði BSc ritgerð sína í byggingatæknifræði við Háskólann í Reykjavík um aðferðir til ísetnigar og þéttingar meðfram gluggum og hurðum. Þar fjallar hann sérstaklega um kröfur, leiðbeiningar, þróun, aðferðir og mistök.