Thursday Oct 28, 2021
Vottunin Great Place to Work með Elínu Ólafsdóttur, sölu- og mannauðsstjóra hjá Flugger á Íslandi

Elín Ólafsdóttir er sölu- og mannauðsstjóri hjá Flugger á Íslandi, en Flugger er eitt af fáum fyrirtækjum á Íslandi sem hefur farið í gegnum og staðist Great Place to Work vottunina. Elín segir okkur allt um Great Place to Work og hvaða ávinning vottunin og allt ferlið i kringum hana hefur fyrir bæði lítil og stór fyrirtæki.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!