Thursday Oct 20, 2022
Vistvæn mannvirkjagerð, með Þóru M. Þorgeirsdóttur framkvæmdastjóra mannvirkja og sjálfbærni hjá HMS

Byggjum grænni framtíð er samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð en það á meðal annars rætur sínar að rekja til aðgerðar C.3 í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannvirkja og sjálfbærni hjá HMS er hér í fróðlegu spjalli við Ólaf Ástgeirsson leiðtoga bygginga- og mannvirkjagreina hjá Iðunni. Hún fer ítarlega í vinnu samráðhóps og hvernig þau flokkuðu aðgerðir niður í flokka.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.