Wednesday Jun 14, 2023
Vaxtasprotar Orkuveitu Reykjavíkur, með Ellen Ýr Aðalsteinsdóttur framkvæmdastýru mannauðs OR

Orkuveita Reykjavíkur hlaut verðlaunin Menntasproti atvinnulífsins 2023 fyrir verkefnið Vaxtasproti OR. Verkfnið hefur verið í gangi í 3 ár en upphaflega var farið af stað með það til að hafa áhrif á menninguna og það má með sanni segja að það hafi tekist. Ellen Ýr bendir á að þeir aðilar sem hafa farið í gengum prógrammið eru sannkallaðir kyndilberar nýrra tíma og hafa áhrif beint inn á sín starfssvið og deildir.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!