Thursday Jan 06, 2022
Talning á nýbyggingum með Friðriki Ólafssyni viðskiptastjóra hjá Samtökum iðnaðarins

Friðrik Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði Samtaka iðnaðarins, ræðir hér við Ólaf Ástgeirsson, sviðsstjóra hjá IÐUNNI um talningu á nýbyggingum og hvers vegna svo mikilvægt er að hafa slíka talningu rétta, sérstaklega með tilliti til fjármögnunar verka.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!