Thursday Mar 04, 2021
Stafrænar viðurkenningar gera þekkingu þína sýnilegri og verðmætari. Viðtal við Helen Gray

Stafrænar viðurkenningar gefa útskriftarskírteinum dýpri merkingu og nýja vídd. Þetta er mikil framför og snýst umræðan núna um notkunarmöguleikana, áreiðanleikann og virðið sem þetta gefur. Helen Gray, þróuanrstjóri IÐUNNAR er hér í fræðandi spjalli um stafrænar viðurkenningar og framtíð þeirra.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!