Friday Mar 12, 2021
Stafræn umbreyting með Þresti Sigurðssyni sérfræðingi í þjónustu og nýsköpun

Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri hjá þjónustu- og nýsköpunarsvið hjá Reykjavíkurborg fræðir okkur um um stafræna umbreytingu. Hann útskýrir hvað er stafræn umbreyting, hvernig slíkt ferli byrjar og hvað getur mögulega farið úrskeiðis. Þetta eru hollráð fyrir þá sem vilja kynna sér málaflokkinn betur eða hyggja á starfræna umbreytingu í sínu vinnuumhverfi,
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!