Thursday Dec 09, 2021
Réttingar á bílum, staða og framtíð með Gunnlaugi Jónssyni og Vali Helgasyni bifreiðasmiðum

Hér ræða þeir Valur Helgason og Gunnlaugur Jónsson bifreiðasmiðir við Sigurð Svarar Indriðason um réttingabransann á Íslandi. Hvar hann stendur í dag og hvernig þeir félagar sjá framtíðina fyrir sér í faginu. Báðir eru þeir með áralanga reynslu og hafa komið að vottunum, endurmenntun og sveinsprófum í bifreiðasmíði.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!