Tuesday Apr 14, 2020
Raunfærnimat og akstursíþróttir með Valdimar Jóni Sveinssyni hjá Bílapunktinum Reykjanesbæ

Valdimar Jón Sveinsson segir okkur frá raunfærnimati IÐUNNAR í þessum þriðjudagsþætti IÐUNNAR fræðsluseturs. Valdimar hefur unnið í 20 ár við bílamálun, bílaréttingar og viðgerðir ásamt því að keppa í rallí, torfæru og drifti.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!