Thursday Nov 25, 2021
Konur í iðnaði með Margréti Halldóru Arnarsdóttur, formanni Félags Fagkvenna

Margrét Halldóra Arnarsdóttir er formaður Félags fagkvenna en það er félag kvenna í karllægum iðngreinum. Sjálf er hún rafvirki og þekkir vel þær áskoranir sem fylgja því að starfa í iðngrein þar sem kynjahlutfall er ójafnt. Í viðtalinu fara þau Ólafur Ástgeirsson yfir víðan völl en þau ræða t.d. um val á námi, iðnnám, samningar, karllægt umhverfi og skort á kvenlægum fyrirmyndum í karllægum greinum.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!