Tuesday Apr 25, 2023
Kennslufræði fyrir iðnmeistara, með Elsu Eiríksdóttur dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Háskóli Íslands býður upp á nám í kennsluréttindum sérhannað að þeim sem eru að fara að kenna starfsgrein í framhaldsskóla. Um er að ræða 60 eininga diplómanám á grunnstigi og geta þátttakendur sótt um leyfisbréf að hjá Menntamálastofnun að því loknu. Leyfisbréfið gildir í leik,- grunn- og framhaldsskóla.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!