
Íslendingar halda sérstaklega upp á IKEA vörulistann. Hvers vegna hætti IKEA að prenta vörulista sinn sem hefur komið út frá árinu 1951? Kristján Schram markaðsmaður er gestur í kaffispjallinu að þessu sinni og rýnir í ákvörðun IKEA og þróun í útgáfu markaðsefnis.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!