
Ingi Rafn Ólafsson er fyrsti gesturinn í Kaffispjalli IÐUNNAR. Hann tók í byrjun árs við starfi framkvæmdastjóra yfir prenthluta starfsemi WAN-IFRA, alþjóðasamtaka dagblaða og fjölmiðlafyrirtækja. Samtökin starfa í Þýskalandi, Frakklandi, Singapore, Indlandi og Mexíkó. Meðlimir samtakanna eru um þrjú þúsund talsins.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!