Monday Dec 19, 2022
Jafnlaunavottun með Lovísu Jónsdóttur, gæðastjóra launa og jafnlaunavottunar hjá Brimborg

Jafnlaunavottun er ætlað að vinna gegn kynbundnum launamun á íslenskum vinnumarkaði og stuðla þannig að jafnrétti kynjanna. Sigríður Lovísa Jónsdóttir, gæðastjóri launa og jafnlaunavottunar hjá Brimborg, er hér í fræðandi spjalli, en hún skrifaði BA ritgerð sina um jafnlaunavottun. Það sem kom á óvart var hve gagnleg vottunin er fyrir fyrirtækið ekki síður en stafsmenn þeirra.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!