Thursday Oct 21, 2021
Íslenski prentiðnaðurinn með Díönu Sigurfinnsdóttur viðskiptastjóra hjá Prentmet Odda

Díana Sigurfinnsdóttir viðskiptastjóri hjá Prentmet Odda er reynslubolti í faginu. Hún segir stórar breytingar hafa átt sér stað í prentgeiranum á sínum starfsferli. Framtíðin er vissulega björt þar sem liggja tækifæri i umbúðaprentun en hún saknar vissulega bókaprentunarinnar. Skemmtilegt og fræðandi viðtal.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!