
Hvað geta einstaklingar og lítil fyrirtæki gert í markaðsmálum? Til að svara þessari spurningu er spilunum snúið við í þetta skiptið í Augnablik í iðnaði. Fjóla og Sigurður Fjalar sem starfa á markaðssviði IÐUNNAR spyrja Óla Jóns markaðsráðgjafa og umsjónarmanns þessa þátta spjörunum úr.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!