Thursday Oct 26, 2023
Gervigreind í sjálfvirknivæðingu véla, með Sindra Ólafssyni tæknistjóra gervigreindar hjá Marel

Sindri Ólafsson verkfræðingur er tæknistjóri gervigreindar hjá Marel. Hann er hér í skemmtilegu og fróðlegu spjalli við Kristjönu Guðbrandsdóttur leiðtoga nýsköpunar hjá Iðunni um starfið og helstu áskoranir framtíðarinnar.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!