
Halldór Ólafsson annars eigandi PIXEL segir frá sýn sinni á framtíð stafrænnar prentunar og stofnun fyrirtækisins. Það þótti djarft að stofna fyrirtækið árið 2003 en í raun má rekja sögu fyrirtækisins til ársins 1998 og áhrifum sem Halldór varð fyrir í Bretlandi. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt síðasta áratug og framtíðin er björt.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!