Thursday Mar 23, 2023
Formleg menntun matreiðslumanna á Íslandi, með Kristjáni Sæmundssyni matreiðslumeistara

Hér er á ferðinni annar þáttur í röð hlaðvarpa sem eru lokaverkefni þeirra Dóru Svavarsdóttur og Þyrnis Hálfdánarsonar matreiðslumeistara og nema við Menntavísindasvið HÍ. Þættina unnu þau í samvinnu við Iðuna og fjalla um matreiðslunám, þá, nú og um alla framtíð. Annar þátturinn fjallar um formlega menntun matreiðslumanna á Íslandi
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!