Thursday Nov 09, 2023
Filmun og húðun bíla, með Hjalta Halldórssyni bifreiðasmið hjá HS bílaréttingum og sprautun

Hjalti Halldórsson er bifreiðasmiður og einn af tveimur eigendum HS bílaréttingar og sprautun. Hann er hér í fróðlegu viðtali við Sigurð Svavar Indriðason, leiðtoga bílgreina hjá Iðunni um filmun og húðun á lakk bifreiða.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!