Friday Dec 02, 2022
Er auðvelt að finna fyrirtækið þitt á netinu? Viðtal við Óla Jóns, framkvæmdastjóra MCM á Íslandi

Óli Jóns er með víðtæka reynslu þegar kemur að markaðsetningu og ráðgjöf. Hér útskýrir hann vel hvaða ávinningur felst í því að skrá fyrirtæki rétt á netinu. Það er afar mikilvægt að koma upp í leitinni þegar væntanlegur viðskiptavinur leitar að þjónustu á netinu og til þess eru ákveðnar leiðir farnar. Virkilega fróðlegt og skemmtilegt spjall.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!