Thursday Sep 09, 2021
Áttin, styrkir til starfsmenntunar með Lísbet Einarsdóttur framkvæmdastjóra Starfsafls

Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls, kíkti til okkar í Augnablik í iðnaði til að ræða Áttina. Áttin er vefgátt, sem greiðir leið fyrirtækja að umsóknum að starfsmenntasjóðum og fræðslusetrum, Aðilar að Áttinni eru auk IÐUNNAR, Starfsafl, Landsmennt, Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks, Rafmennt og Samband stjórnendafélaga.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!