Friday Jun 11, 2021
Allt um loftræstikerfi með Karli H. Karlssyni framkvæmdastjóra Blikksmiðsins

Kristján Kristjánsson sviðstjóri málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR spjallar hér við Karl Hákon Karlsson framkvæmdastjóra Blikksmiðsins um hönnun, uppsetningu og rekstur loftræstikerfa.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!