Friday Mar 26, 2021
Allt um gluggaísetningar með Bergþóri Inga Sigurðssyni byggingatæknifræðingi

Bergþór Ingi er verkefnastjóri hjá Jáverk og skrifaði BSc ritgerð sína í byggingatæknifræði við Háskólann í Reykjavík um aðferðir til ísetnigar og þéttingar meðfram gluggum og hurðum. Þar fjallar hann sérstaklega um kröfur, leiðbeiningar, þróun, aðferðir og mistök.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!