Monday Feb 08, 2021
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvædastjóri Vök Baths, ræðir um tækifæri í ferðaþjónustu

Í þessu spjalli hittum við Aðalheiði Ósk Guðmundsdóttur sem nýverið tók við sem framkvæmdastjóri Vök Baths. Aðalheiður segir það gríðarlega mikilvægt að hlusta og skilja upplifun viðskiptavina. Þannig skapa fyrirtæki sér sérstöðu. Hún leggur líka áherslu á samvinnu aðila í ferðaþjónustunni.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!