Monday Apr 03, 2023
Þrívíddarprentun, með Þórdísi Björgvinsdóttur og Ágústi Bjarkarsyni hjá 3D Verk

Þórdís Björgvinsdóttir og Ágúst Bjarkarson reka fyrirtækið 3D verk og þó að það sé frekar nýtt af nálinni er nóg að gera hjá þeim. Í þessu fróðelga og skemmtilega spjalli fræða þau okkur um hvernig hægt er að nota þrívíddarprentun í íslenskum iðnaði og hverjir eru möguleikar og kostir við slíka notkun.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!